Kosningar í næstu víku

Nú er stutt í alþingakosningar.  Ég hefur kynnt mér nokkra framboð, ég hefur ekki ákveða ennþá hver á að kjósa.

Ég hefur skoða vinstri grænt og mér list vel á þau eru tilbúin að viðurkenna móðurmál táknmál döff, einnig Íslandshreyfing, Samfylking og Frjálslynd flokkur. Hefur ekki séð ennþá frá Framsóknarflokkur og sjálfstæðisflokkur um stefnuskrá samband við viðurkenna táknmál.  Á ég kjósa flokkur sem eru með stefnu að viðurkenna okkur mál? Eða ég á að kjósa fyrir samfélag þjóð. Ég er ekki viss góð hugmynd hja VG stöðva stóriðjustefna, verða byggingingariðnaðarfólk missa fólk? Ég hefur ræða við nokkra iðnaðarmenn og þau mun ekki kjósa VG vegna stefnu þeirra.  Sjálfstæðisflokkur virðist mjög sterkur úr skoðakönnun eða rúmlega 40%. Spurningar er að eiga ég að kjósa XD? og síðan vinna með sjálfstæðisflokkur til að fá viðurkenna móðurmál heyrnarlausra á táknmál? Kannski XD hefur ekki heyrt nóg frá okkur döff, við þurfa að fræða þá heilmikið, ekki bara XD líka aðrir flokkar. Ég héld að VG, X-S, X-F og X-I hefur hlustað okkur. Hvað gerist eftir kosningar? Miðaði við síðust skoðakönnun virðist stjórnvöld að halda meirihluti áfram. Á ég að eyða mig orku til minnihlutastjórn eða ég fer bara beint til meirihluta og berjast þar áfram. Ég hefur verið lengi með sjálfstæðisflokkur, en ég hefur ekki tekið þátt umræða þar. Kannski ætti ég að gera það í framtið og taka þátt landsfundur og koma með ályktun um viðurkenna okkar mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Velkominn á bloggið Haukur. Þú ert a rettri leið með að kjósa Vinstri græn. Það er einnig gott fyrir iðnaðarmenn. Bestu kveðjur og gangi þér vel X-V,

Hlynur Hallsson, 4.5.2007 kl. 23:26

2 Smámynd: Báran

Sæll Haukur, kynntist þér lítillega á námskeiði um stofnun smáfyrirtækja fyrir þó nokkru   Tel að með því að líta á þann stjórnmálaflokk sem hefur heyrnarlausa manneskju á framboðslista sértu kominn með grundvöll til að vinna að.  Þar eru meira en loforðin tóm!  Þó held ég að flest heyrandi fólk þyki það sjálfsögð mannréttindi að viðurkenna táknmálið sem ykkar móðurmál.  Vona að þú sjáir þér fært að kynna þér Íslandshreyfinguna, hafir þú ekki gert það nú þegar.

Bestu kveðjur

Bára

Báran, 11.5.2007 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband